Fara í innihald

Lukkstaður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Loftmynd af Lukkstað frá 2012.

Lukkstaður (þýska: Glückstadt, danska Lykstad) er borg í Steinburg í Slésvík-Holtsetaland í Þýskalandi. Ekki má rugla Lukkstað við Lukkuborg.

Eitt og annað

[breyta | breyta frumkóða]
  • Lukkstaður kemur aðeins fyrir í Íslandsklukkunni eftir Halldór Laxness þegar Jón Hreggviðsson er kominn aftur til Amsterdam (Amsturdamms) og leitar eftir skipfari til Danmerkur. Þar segir um menn á skútu einni danskri: „Þeir sögðust vera frá Lukkstað í Holtsetalandi, sem þeir kalla útí Holstinn, að sækja malt og humal“. Þangað fer svo Jón og segir svo í bókinnni: „Í Lukkstað við Saxelfi útí Holstinn ar takmarkinu náð, að því leyti sem Jón Hreggviðsson var nú kominn til ríkja síns allranáðugasta konúngs og arfaherra“.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.