Fara í innihald

Lukas Dhont

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lukas Dhont
Lukas Dhont árið 2023.
Fæddur11. júní 1991 (1991-06-11) (33 ára)
Gent í Belgíu
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Handritshöfundur
Ár virkur2012–í dag

Lukas Dhont (f. 11. júní 1991) er belgískur kvikmyndagerðarmaður.

Fyrsta kvikmynd hans í fullri lengd, Stúlka, var frumsýnd á Kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2018, þar sem hún vann Caméra d'Or og Queer Palm verðlaunin. Önnur kvikmynd hans, Nánd, var frumsýnd á Kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2022, þar sem hann deildi Grand Prix með Claire Denis.

Æska[breyta | breyta frumkóða]

Lukas Dhont fæddist í Gent í Belgíu.[1] Hann gekk í kaþólskan framhaldsskóla. Sem unglingur vann Lukas Dhont sem aðstoðarmaður við búningahönnun við gerð kvikmynda og sjónvarps.[2]

Kvikmyndaskrá[breyta | breyta frumkóða]

Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjóri Handritshöfundur Kvikmyndatökumaður Framleiðandi Athugasemdir
2012 Headlong Nei Nei Stuttmynd
De Lucht in mijn Keel Nei Nei Nei Stuttmynd
Skin of Glass Nei Nei Stuttmynd
2014 L'Infini Nei Nei Stuttmynd
2018 Girl Stúlka Nei Nei
2021 Our Nature Nei Nei Stuttmynd
2022 Close Nánd Nei Nei
2023 Gun Nei Nei Nei Stuttmynd

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Lukas DHONT - Festival de Cannes“. festival-cannes.com (enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 27. nóvember 2022. Sótt 30. júní 2023.
  2. Bradshaw, Lisa (9. október 2022). „Telling tales about troubled teenagers“. Brussels Times (enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 27. nóvember 2022.