Ludo sextett - Laus og liðugur
Útlit
Lúdó Sextett - Laus og liðugur | |
---|---|
SG - 513 | |
Flytjandi | Lúdó Sextett |
Gefin út | 1966 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Hljóðdæmi | |
Lúdó Sextett - Laus og liðugur er 45-snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1966. Á henni flytja söngvararnir Stefán Jónsson og Þuríður Sigurðardóttir ásamt Lúdó Sextett fjögur lög.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- „Er nokkuð eðlilegra“ - Lag - texti: Mills, Reed - Ómar Ragnarsson
- „Ég bíð einn“ - Lag - texti: Smith, Mc Carthy - Ómar Ragnarsson
- „Laus og liðugur“ - Lag - texti: Jónatan Ólafsson - Númi Þorbergsson
- „Elskaðu mig“ - Lag - texti: Bono - Ómar Ragnarsson