Flekkutoppur
Útlit
(Endurbeint frá Lonicera japonica ´Aureo-reticulata´)
Flekkutoppur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Aðaltegundin tildurtoppur, afbrigðið er með gulnetjuð blöð
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Lonicera japonica Thunb.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Lonicera japonica 'Variegata' |
Flekkutoppur (fræðiheiti: Lonicera japonica 'Aureoreticulata' [2]) er afbrigði af tildurtoppi frá Kína, Japan, Kóreu, Mansjúríu og Tævan. Hann er ræktaður víða um heim vegna litar blaðanna.[3]
Hann hefur tæpast verið reyndur á Íslandi.[4]
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Thunb. (1784) , In: Fl. Jap. 89
- ↑ „RHS Plants“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. janúar 2023. Sótt 4. janúar 2023.
- ↑ Lonicera japonica 'Aureoreticulata' RHS
- ↑ Flekkutoppur Geymt 4 janúar 2023 í Wayback Machine - (Lystigarður Akureyrar)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist flekkutopp.
Wikilífverur eru með efni sem tengist flekkutopp.