Dvergdúntoppur
Útlit
(Endurbeint frá Lonicera × xylosteoides)
Dvergdúntoppur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Lonicera × xylosteoides Tausch[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Lonicera xylosteoides Tausch |
Dvergdúntoppur (fræðiheiti Lonicera × xylosteoides[2]) er runni af geitblaðsætt ættaður frá austur Evrópu (mið-Rússland).[3]
Hann er líklega blendingur rauðtopps (L. tatarica) × dúntopps (L. xylosteum), en er stundum talinn sjálfstæð tegund.
Hann hefur lítið eitt verið reyndur á Íslandi.[4]
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Tausch (1838) , In: Flora, 21: II. 736
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43292100. Sótt 11. nóvember 2019.
- ↑ „Lonicera × xylosteoides Tausch | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 22. janúar 2023.
- ↑ Dvergdúntoppur Geymt 22 janúar 2023 í Wayback Machine - (Lystigarður Akureyrar)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist dvergdúntopp.
Wikilífverur eru með efni sem tengist dvergdúntopp.