Lokuð vörpun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Formengi vörpunar heitir lokað undir vörpuninni ef formengið og myndmengi vörpunarinnar eru eitt og hið sama.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Hvaða merkingu hefur það í stærðfræði að eitthvað sé ,,lokað undir samlagningu og margföldun og svo framvegis?“. Vísindavefurinn.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]