Lofthernaður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Lofthernaður er samheiti yfir þann hernað sem er háður með fljúgandi farartækjum, og er þá yfirleitt átt við þyrlur, sprengjuflugvélar, orrustuflugvélar og eldflaugar. Auk þess getur flutningaflugvélum verið beitt í hernaðarskyni, svo og loftbelgjum, svifdrekum og jafnvel flugdrekum. Oftast á orðið þó við í þrengri skilningi, það er að vélum sé ganga fyrir eigin vélarafli sé beitt beinlínis til þess að berjast.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.