Orrustuflugvél

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Orrustuflugvél er flugvél notuð til orrustu. Orrustuflugvélum er beitt gegn öðrum flugvélum eða gegn skotmörkum á landi eða sjó. Yfirleitt eru þó orrustuflugvélar greindar að frá sprengjuflugvélum.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.