Llanquihuevatn
Útlit
41°08′S 72°47′V / 41.133°S 72.783°V
Llanquihuevatn (spænska: Lago Llanquihue) er stöðuvatn í Los Lagos-fylki í Suður-Chile. Puerto Varas er stærsta borgin nálægt vatninu. Rancovatn er 860 ferkílómetrar að stærð og dýpst 317 m. Úr vatninu rennur áin Río Maullín.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Llanquihue.