Ljótu hálfvitarnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 31. júlí 2023 kl. 02:31 eftir Berserkur (spjall | framlög) Útgáfa frá 31. júlí 2023 kl. 02:31 eftir Berserkur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Ljótu hálfvitarnir er níu manna hljómsveit sem spilar þjóðlagakennt hálfvitapopp með bjórívafi [1] samkvæmt lýsingu eins meðlims. Þrír meðlimir stofnuðu tríó árið 1997 sem gekk undir nafni Ljótu hálfvitarnir, en svo rann hljómsveitin Ripp, Rapp og Garfunkel saman við Ljótu hálfvitana árið 2006 og telst það stofnár sveitarinnar[2]. Hljómsveitin hefur gefið út sex plötur, sú fyrsta kom út árið 2007.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

  • Arngrímur Arnarson - söngvari og hljóðfæraleikari
  • Ármann Guðmundsson - söngvari og hljóðfæraleikari
  • Baldur Ragnarsson - söngvari og hljóðfæraleikari
  • Eggert Hilmarsson - söngvari og hljóðfæraleikari
  • Guðmundur Svafarsson - söngvari og hljóðfæraleikari
  • Oddur Bjarni Þorkelsson - söngvari og hljóðfæraleikari
  • Snæbjörn Ragnarsson - söngvari og hljóðfæraleikari
  • Sævar Sigurgeirsson - söngvari og hljóðfæraleikari
  • Þorgeir Tryggvason - söngvari og hljóðfæraleikari

Útgefnar plötur[breyta | breyta frumkóða]

  • Ljótu hálfvitarnir (2007)
  • Ljótu hálfvitarnir (2009)
  • Ljótu hálfvitarnir (2010)
  • Ljótu hálfvitarnir (2013)
  • Hrísey (2015)
  • Hótel Edda (2020)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Erum óttalegir hálfvitar - Vísir“. visir.is. 6. desember 2007. Sótt 30. júlí 2023.
  2. „„Einn er prestur og annar staurhellaður alkóhólisti" - RÚV.is“. RÚV. 1. júní 2021. Sótt 30. júlí 2023.