Fara í innihald

Ljóssækni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ljóssækni (e. phototaxis) er breyting (diurnal motion) á hlutum plöntu (blóma eða laufa) sem viðbragð við afstöðu sólar. Ljóssækin blóm elta hreyfingu sólar eftir himninum frá austri til vesturs. Um nætur er tilviljun hvernig blómin eru, um dögun snúa þau til austurs þar sem sólin rís. Dæmi um blóm er goðasóley (ranunculus adoneus), jurt sem lifir í ölpunum. Hreyfingin er framkvæmd af hreyfifrumum á sveiganlegum stað sem er rétt fyrir neðan blómið, kallað pulvinus. Þessar hreyfifrumum er sérfræðingar í að dæla jonir kalíums í nálæga vefi og breyta þannig turgor þrýstingnum. Svæðið er sveigjanlegt vegna þess að hreyfi frumurnar sem að eru á skuggahliðinni elongate doe to a turgor rise. Ljóssækni er viðbragð við bláu ljósi. Ef ljóssæknar plöntur eru huldar með gegnsæju efni sem hleypir ekki í gegn bláu ljósi, snúa þær sér ekki að sólinni næsta morgun. Ef blómið er þakið með efni sem hleypir í gegn um sig bláu ljósi eingöngu snúa þær sér að sólinni í dögun.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.