Ljóð muna rödd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ljóð muna rödd er sextánda ljóðabók Sigurðar Pálssonar. Bókin kom út hjá JPV árið 2016. Bókin hlaut ljóðabókaverðlaunin Maístjörnuna vorið 2017. Hildur Zoëga hannaði kápu.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.