Ljár

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Teikning frá miðöldum af manni með ljá.

Ljár er heyvinnsluverkfæri sem notað er til að skera hey og korn. Ljárinn er festur við orf en það er skaft með handföngum. Ljárinn er langt bogið hnífsblað sem fest er hornrétt á orfið. Með því að stilla handföngin eftir hæð og armlengd sláttumanns þannig að grasið sé slegið eins nálægt rót æskilegt er en samt ekki of nálægt svo ljárinn slævist ekki af því að lenda á steinum og jörð.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.