Lithvolf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lithvolf er glóandi gashjúpur milli ljóshvolfs (yfirborðs) sólar og sólkórónu. Orðið er einnig haft um samsvarandi hjúp annarra stjarna.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.