Listi yfir elstu manneskjur í heimi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þetta er listi yfir elstu manneskjur heims, raðað eftir ævilengd.

Sæti Nafn Kyn Fæðingard. Dauðdagi Aldur Land
1 Jeanne Calment Kona 21. febrúar 1875 4. ágúst 1997 122 ár, 164 dagar Fáni Frakklands Frakkland
2 Shigechiyo Izumi Maður 29. júní 1865? 21. febrúar 1986 120? ár, 237 dagar Fáni Japan Japan
3 Sarah Knauss Kona 24. september 1880 30. desember 1999 119 ár, 97 dagar Fáni Bandaríkjana Bandaríkin
4 Lucy Hannah Kona 16. júlí 1875 21. mars 1993 117 ár, 248 dagar Fáni Bandaríkjana Bandaríkin
5 Marie-Louise Meilleur Kona 29. ágúst 1880 16. apríl 1998 117 ár, 230 dagar Kanada Kanada
6 María Capovilla Kona 14. september 1889 27. ágúst 2006 116 ár, 347 dagar Fáni Ekvador Ekvador
7 Tane Ikai Kona 18. janúar 1879 12. júlí 1995 116 ár, 175 dagar Fáni Japan Japan
8 Misao Okawa Kona 5. mars 1898 1. apríl 2015 117 ár, 27 dagar Fáni Japan Japan
9 Elizabeth Bolden Kona 15. ágúst 1890 11. desember 2006 116 ár, 118 dagar Fáni Bandaríkjana Bandaríkin
10 Besse Cooper Kona 26. ágúst 1896 4. desember 2012 116 ár, 100 dagar Fáni Bandaríkjana Bandaríkin
11 Carrie C. White Kona 18. nóvember 1874? 14. febrúar 1991 116? ár, 88 dagar Fáni Bandaríkjana Bandaríkin
12 Jiroemon Kimura Maður 19. apríl 1897 12. júní 2013 116 ár, 54 dagar Fáni Japan Japan
13 Kamato Hongo Kona 16. september 1887? 31. október 2003 116? ár, 45 dagar Fáni Japan Japan
14 Maggie Barnes Kona 6. mars 1882 19. janúar 1998 115 ár, 319 dagar Fáni Bandaríkjana Bandaríkin
15 Dina Manfredini Kona 4. apríl 1897 17. desember 2012 115 ár, 257 daga Fáni Ítalíu Ítalía
Fáni Bandaríkjana Bandaríkin
16 Christian Mortensen Maður 16. ágúst 1882 25. apríl 1998 115 ár, 252 dagar Fáni Danmerkur Danmörk
Fáni Bandaríkjana Bandaríkin

Heimild[breyta | breyta frumkóða]