Listi yfir þjóðgarða og friðuð svæði í Króatíu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Þjóðgarðar í Króatíu. 1. Brijuni 2. Kornati 3. Krka 4. Mjlet 5. Paklenica 6. Plitvice 7. Risnjak 8. Sjeverni Velebit

Friðuð svæði í Króatíu samanstanda meðal annars af 8 þjóðgörðum, 11 friðlöndum og 2 vernduðum svæðum. Það eru 444 vernduð svæði í landinu eða 9% flatarmáls þess; 994 ferkílómetrar. Plitvice-þjóðgarðurinn er sá elsti í landinu. Þjóðgarðarnir eru allir á karst-svæðum.

Þjóðgarðar[breyta | breyta frumkóða]

 #  Nafn Mynd Flatarmál Stofnaður
 1  Plitvice-þjóðgarðurinn Plitvice-2003.JPG 296.9 km2 1949
 2  Paklenica-þjóðgarðurinn Paklenica Buljma.jpg 95.0 km2 1949
 3  Risnjak-þjóðgarðurinn Nacionalni park Risnjak (Berghutte unterhalb des Gipfels des Risnak).jpg 63.5 km2 1953
 4  Mljet-þjóðgarðurinn Great Lake, Island of Mljet, Croatia.JPG 5.4 km2 1960
 5  Kornati-þjóðgarðurinn Kornati.jpg 217 km2 1980
 6  Brijuni-þjóðgarðurinn Croatia Brijuni BW 2014-10-11 14-52-50.jpg 33.9 km2 1983
 7  Krka-þjóðgarðurinn Krk waterfalls.jpg 109 km2 1985
 8  Sjeverni Velebit-þjóðgarðurinn Karstformationen Nationalpark-Nord-Velebit.JPG 109.0 km2 1999

Friðlönd[breyta | breyta frumkóða]

 #  Nafn Mynd Stofnaður
1. Kopački rit Kopacki rit2.JPG 1967
2. Papuk Papuk mt.jpg 1999
3. Lonjsko polje Konji (Lonjsko Polje2).jpg 1990
4. Medvednica 1981
5. Žumberak-Samoborsko gorje Gorjanci kosenica 1.jpg 1999
6. Učka Ucka-Kvarner1.jpg 1999
7. Velebit Svetirok.tunnel.JPG 1981
8. Vrana-vatn Lake Vrana Croatia.jpg 1999
9. Telašćica Isola Lunga.JPG 1988
10. Biokovo Biokovo from Tucepi.jpg 1981
11. Lastovsko otočje Lastovsko otočje 9.jpg 2006

Heimild[breyta | breyta frumkóða]