Karst

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Inngangurinn í Škocjan hellana í Slóveníu, sem eru karst hellar sem hafa verið á skrá UNESCO síðan 1986 sem einir mikilvægustu hellar jarðarinnar.

Karst (eða Karst-landslag) er landslag sem myndast við efnaveðrun á kalksvæðum með lokuðum dölum, niðurföllum (þ.e. jarðföllum) og hellum og verður til þegar jarðvatn leysir kalkið upp og það berst burt.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.