Fara í innihald

Listi yfir þjóðgarða í Svíþjóð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort með staðsetningu.
Í Sarek-þjóðgarðinum.
Stora Sjöfallet-þjóðgarðurinn.

Þjóðgarðar í Svíþjóð eru 30 og þekja 7430 km2. Árið 1920 var Svíþjóð fyrsta land Evrópu til að stofna til þjóðgarða. Sænska umhverfisverndarstofnunin Naturvårdsverket hefur umsjón með þeim. Fyrirhugað er að stofna til 6 þjóðgarða í náinni framtíð, þar á meðal í kringum fjallið Kebnekaise, hæsta fjalls landsins.

Þjóðgarðar og stofnár

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Vadvetjåkka-þjóðgarðurinn (1920)
  2. Abisko-þjóðgarðurinn (1909)
  3. Stora Sjöfallet-þjóðgarðurinn (1909)
  4. Padjelanta-þjóðgarðurinn (1962)
  5. Sarek-þjóðgarðurinn (1909)
  6. Muddus-þjóðgarðurinn (1942, stækkaður 1984)
  7. Pieljekaise-þjóðgarðurinn (1909)
  8. Haparanda Skärgård-þjóðgarðurinn (1995)
  9. Björnlandet-þjóðgarðurinn (1991)
  10. Skuleskogen-þjóðgarðurinn (1984, stækkaður 2009)
  11. Sånfjället-þjóðgarðurinn (1909, stækkaður 1989)
  12. Töfsingdalen-þjóðgarðurinn (1930)
  13. Fulufjället-þjóðgarðurinn (2002)
  14. Hamra-þjóðgarðurinn (1909)
  15. Färnebofjärden-þjóðgarðurinn (1998)
  16. Ängsö-þjóðgarðurinn (1909, stækkaður 1988)
  17. Garphyttan-þjóðgarðurinn (1909)
  18. Tyresta-þjóðgarðurinn (1993)
  19. Tresticklan-þjóðgarðurinn (1996)
  20. Djurö-þjóðgarðurinn (1991)
  21. Tiveden-þjóðgarðurinn (1983)
  22. Norra Kvill-þjóðgarðurinn (1927, stækkaður 1989)
  23. Store Mosse-þjóðgarðurinn (1982)
  24. Blå Jungfrun-þjóðgarðurinn (1926, stækkaður 1988)
  25. Söderåsen-þjóðgarðurinn (2001)
  26. Dalby Söderskog-þjóðgarðurinn (1918)
  27. Stenshuvud-þjóðgarðurinn (1986)
  28. Gotska Sandön-þjóðgarðurinn (1909, stækkaður 1963 og 1988)
  29. Kosterhavet-þjóðgarðurinn (2009)
  30. Åsnen-þjóðgarðurinn (2018)