Listi yfir þjóðgarða í Svíþjóð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kort með staðsetningu.
Í Sarek-þjóðgarðinum.
Stora Sjöfallet-þjóðgarðurinn.

Þjóðgarðar í Svíþjóð eru 29 og þekja 7400 km2. Árið 1920 var Svíþjóð fyrsta land Evrópu til að stofna til þjóðgarða. Sænska umhverfisverndarstofnunin Naturvårdsverket hefur umsjón með þeim. Fyrirhugað er að stofna til 6 þjóðgarða í náinni framtíð, þar á meðal í kringum fjallið Kebnekaise, hæsta fjalls landsins.

Þjóðgarðar og stofnár[breyta | breyta frumkóða]