Listi yfir þjóðgarða í Finnlandi
Útlit
Þjóðgarðar í Finnlandi eru 39 talsins. Þeim er öllum stjórnað af stofnuninni Metsähallitus. Svæði sem þeir þekja er 9.892 ferkílómetar sem gerir 2,7% af landsvæði Finnlands.
Listi
[breyta | breyta frumkóða]- Bottenvikens-þjóðgarðurinn
- Bottenhavets-þjóðgarðurinn
- Ekenäs skärgårds-þjóðgarðurinn
- Helvetinjärvi-þjóðgarðurinn
- Hiidenportti-þjóðgarðurinn
- Isojärvi-þjóðgarðurinn
- Kauhaneva-Pohjankangasþjóðgarðurinn
- Koli-þjóðgarðurinn
- Kolovesi-þjóðgarðurinn
- Kurjenrahka-þjóðgarðurinn
- Lauhanvuori-þjóðgarðurinn
- Leivonmäki-þjóðgarðurinn
- Lemmenjoki-þjóðgarðurinn
- Liesjärvi-þjóðgarðurinn
- Linnansaari-þjóðgarðurinn
- Nuuksio-þjóðgarðurinn
- Oulanka-þjóðgarðurinn
- Pallas-Yllästunturi-þjóðgarðurinn
- Patvinsuo-þjóðgarðurinn
- Petkeljärvi-þjóðgarðurinn
- Puurijärvi-Isosuo-þjóðgarðurinn
- Pyhä-Häkki-þjóðgarðurinn
- Pyhä-Luosto-þjóðgarðurinn
- Päijänne-þjóðgarðurinn
- Repovesi-þjóðgarðurinn
- Riisitunturi-þjóðgarðurinn
- Rokua-þjóðgarðurinn
- Salamajärvi-þjóðgarðurinn
- Seitseminens-þjóðgarðurinn
- Skärgårdshavets-þjóðgarðurinn
- Syöte-þjóðgarðurinn
- Tiilikkajärvi-þjóðgarðurinn
- Torronsuo-þjóðgarðurinn
- Urho Kekkonens-þjóðgarðurinn
- Valkmusa-þjóðgarðurinn
- Östra Finska vikens-þjóðgarðurinn