Listi yfir íslensk millinöfn
Útlit
Eftirfarandi er listi yfir íslensk millinöfn í lagalegum skilningi.
Millinöfn eru ekki seinni eiginnöfn. Þessi gerð af nöfnum er tiltölulega sjaldgæf á Íslandi, millinöfn eru þau nöfn sem eru dregin af íslenskum orðstofnum (eða sem hafa unnið sér hefð í íslensku máli), hafa ekki nefnifallsendingu, og koma milli eiginnafna og föður-, móður-, eða ættarnafns.
A
[breyta | breyta frumkóða]Á
[breyta | breyta frumkóða]B
[breyta | breyta frumkóða]- Bakkdal
- Bakkmann
- Bald
- Baróns
- Bárðdal
- Ben
- Berg
- Bergholt
- Bergland
- Bergset
- Best
- Bíldsfells
- Bjarg
- Bjarndal
- Bjarnfjörð
- Bláfeld
- Blómkvist
- Borgdal
- Brekkmann
- Brim
- Brúnsteð
C
[breyta | breyta frumkóða]D
[breyta | breyta frumkóða]Ð
[breyta | breyta frumkóða]E
[breyta | breyta frumkóða]É
[breyta | breyta frumkóða]F
[breyta | breyta frumkóða]G
[breyta | breyta frumkóða]H
[breyta | breyta frumkóða]- Haffjörð
- Hafnes
- Hafnfjörð
- Hagg
- Har
- Heimdal
- Heimsberg
- Helgfell
- Herberg
- Heydal
- Hildiberg
- Hjaltdal
- Hlíðbekk
- Hlíðkvist
- Hnappdal
- Hnífsdal
- Hofland
- Hofteig
- Hornfjörð
- Hólmberg
- Hrafnan
- Hrafndal
- Hrafnfjörð
- Hraunberg
- Hreinberg
- Hreindal
- Hrútfjörð
- Hvammdal
- Hvítfeld
- Höfðdal
- Hörðdal
- Hörgdal
I
[breyta | breyta frumkóða]Í
[breyta | breyta frumkóða]J
[breyta | breyta frumkóða]K
[breyta | breyta frumkóða]- Kaldakvísl
- Kaldbak
- Kalddal
- Ká
- Kelddal
- Kjarrval
- Kling
- Knaran
- Knarran
- Konn
- Kreml
- Krossá
- Krossdal
- Kvikan
- Kvist
L
[breyta | breyta frumkóða]- Laufkvist
- Laufland
- Laugdal
- Laxfoss
- Lár
- Liljan
- Lindberg
- Linddal
- Listó
- Línberg
- Ljónshjarta
- Ljós
- Loðmfjörð
- Logn
- Lyngberg
M
[breyta | breyta frumkóða]N
[breyta | breyta frumkóða]O
[breyta | breyta frumkóða]Ó
[breyta | breyta frumkóða]P
[breyta | breyta frumkóða]Q
[breyta | breyta frumkóða]R
[breyta | breyta frumkóða]S
[breyta | breyta frumkóða]- Salberg
- Sandhólm
- Seljan
- Sig
- Sigurhólm
- Skaftfeld
- Skagalín
- Skipstað
- Skíðdal
- Skjöld
- Snæberg
- Snædahl
- Snæfellsjökuls
- Sólan
- Stardal
- Starr
- Stein
- Steinbekk
- Steinberg
- Steinhólm
- Storm
- Straumberg
- Svanhild
- Svarfdal
- Svæk
- Sæ
- Sædal
- Sæm
T
[breyta | breyta frumkóða]U
[breyta | breyta frumkóða]Ú
[breyta | breyta frumkóða]V
[breyta | breyta frumkóða]- Val
- Valagils
- Vald
- Varmdal
- Vatneyr
- Vatnsfjörð
- Vattar
- Vattarnes
- Vattnes
- Vest
- Viðfjörð
- Villiljós
- Vídalín
- Víking
- Vopnfjörð
W
[breyta | breyta frumkóða]X
[breyta | breyta frumkóða]Y
[breyta | breyta frumkóða]Ý
[breyta | breyta frumkóða]Z
[breyta | breyta frumkóða]Þ
[breyta | breyta frumkóða]Æ
[breyta | breyta frumkóða]Ö
[breyta | breyta frumkóða]Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- "Leit í mannanafnaskrá" Sótt 2. janúar 2025.
- Guðrún Kvaran, Nöfn Íslendinga (ný útgáfa), Forlagið, 2011, ISBN 978-9979-53-546-1