Gnarr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gnarr
Fallbeyging
NefnifallGnarr
ÞolfallGnarr
ÞágufallGnarr
EignarfallGnarr
Notkun núlifandi¹
Seinni eiginnöfn 2
¹Heimild: þjóðskrá nóvember 2005
Listi yfir íslensk mannanöfn

Gnarr er íslenskt millinafn.

Nafnhafar[breyta | breyta frumkóða]

Jón Gnarr fékk nafnið samþykkt árið 2005. Hann og í kjölfarið synir hans og dætur bera líka nafnið sem millinafn. Gnarr er afbökun á nafninu Gunnar, en svo hét Jón Gnarr áður (Jón Gunnar). Ástæðan fyrir því að hann breytti nafninu var sú að honum heyrðist foreldrara sínir hrópa: Jón "Gnarr" þegar þau hrópuðu á hann í mat þegar hann var yngri. Skáldaorðið gnarr, sem þýðir haf, hefur án efa líka haft einhver áhrif á nafnabreytinguna.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Mannanafnaskrá“. Sótt 10. nóvember 2005.
  • Þjóðskrá Íslands, nóvember 2005.