Fara í innihald

Listi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Innkaupalisti sem Michelangelo teiknaði fyrir ólæsan þjónustumann.

Listi er safn yfir upplýsingar sem er sett fram á gagnlegan og skiljanlegan hátt.

Á íslensku er næstum því alltaf sagt „listi yfir“ (t.d. listi yfir mannanöfn). Þegar um marga sambærilega lista er að ræða er oftast sagt „listar um“ (t.d. listar um fuglafræði).