Listaháskólinn í Vín

Hnit: 48°12′05″N 16°21′55″A / 48.20139°N 16.36528°A / 48.20139; 16.36528
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

48°12′05″N 16°21′55″A / 48.20139°N 16.36528°A / 48.20139; 16.36528

Listaháskólinn, Vín (2014)
Listaháskólinn, Vín (2014)

Listaháskólinn í Vín er listaháskóli í Vínarborg í Austurríki og er einn elsti listháskóli í Evrópu. Hann var stofnaður árið 1692.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.