Ling Liong Sik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ling Liong Sik
林良实
Forsætisráðherra Malasíu (Forsætisráðherra til bráðabirgða)
Í embætti
4. febrúar 1988 – 16. febrúar 1988
ForveriMahathir Mohamad
EftirmaðurMahathir Mohamad
Samgönguráðherra Malasíu
Í embætti
7. janúar 1986 – 25. maí 2003
ForveriChong Hon Nyan
EftirmaðurChan Kong Choy
Persónulegar upplýsingar
Fæddur18. september 1943 (1943-09-18) (80 ára)
Perak, Malasíu
MakiOng Ee Nah
BörnLing Hee Leong, Ling Hee Kiat
HáskóliÞjóðarháskólinn í Singapúr
StarfStjórnmálamaður

Tun Ling Liong Sik (einfölduð kínverska: 林良实) ; f. 18. september 1943) er malasískur stjórnmálamaður. Hann starfaði sem samgönguráðherra Malasíu frá 1986 til 2003. Hann starfaði einnig sem forseti MCA. Útskrifaðist frá National University of Singapore.

Þann 4. febrúar 1988 var Ling Liong Sik skipaður starfandi forsætisráðherra Malasíu til 16. febrúar sama ár.[1]

Þann 27. október 2015 höfðaði Najib Razak, forsætisráðherra Malasíu, mál gegn Ling Liong Sik fyrir meiðyrði. Hann hélt því fram í kvörtuninni að Ling Liong Sik hafi sakað sig um að misnota fé og aðrar rangar og ærumeiðandi yfirlýsingar 3. október sama ár og birt þær á fréttavefsíðum.[2][3] Þann 22. maí 2018 dró Najib málsóknina til baka og samþykkti að greiða RM25.000 gjald.[4]

Hann er einn áhrifamesti kínverski stjórnmálamaðurinn í Malasíu samtímans. Ling Liong Sik er kvæntur Ong Ee Nah og á tvo syni.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. admin-s (26. febrúar 2019). „For a Few Days in 1988, Malaysia Actually Had a Chinese Prime Minister“. Malaysia Today (bandarísk enska). Sótt 13. nóvember 2021.
  2. „Najib sues Ling over defamatory remarks | New Straits Times“. NST Online (enska). 29. október 2015. Sótt 13. nóvember 2021.
  3. „Najib files defamation suit against Dr Ling“. www.astroawani.com. 29. október 2015. Sótt 13. nóvember 2021.
  4. NAZLINA, BY MAIZATUL. „Najib withdraws defamation suit against Ling Liong Sik“. The Star (enska). Sótt 13. nóvember 2021.