Lindin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lindin er kristileg útvarpsstöð sem hefur að markmiði að breiða út fagnaðarerindið um Jesú Krist á Íslandi og víðar. Stöðin rekur 15 útvarpssenda um land allt en í Reykjavík er sent út á FM 102,9.

Heimasíða[breyta | breyta frumkóða]

[www.lindin.is Heimasíða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

[1]

  1. „Lindin » Lifandi útvarp“ (bandarísk enska). Afrit af upprunalegu geymt þann 18. júlí 2021. Sótt 18. júlí 2021.