Lindau

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hafnarmynnið í Lindau.

Lindau er borg og eyja í austurhluta Bodensee í Bæjaralandi í Þýskalandi. Hinn sögulegi miðbær er á eyjunni sem tengist við meginlandið um brú.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Þýskalandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.