Lindarhvoll ehf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ekki má rugla Lindarhvol ehf saman við bæinn Lindarhvol, Þverárhlíð í Mýrasýslu.

Lindarhvoll ehf [1] er eignarhaldsfélag í eigu ríkissjóðs, sem stofnað var þann 15. apríl 2016 og hefur það hlutverk að annast umsýslu og sölu þeirra eigna sem voru í eigu slitabúa viðskiptabankanna þriggja eftir hrun [2] eða eins og segir á heimasíðu þeirra: félagið hefur það hlutverk að annast umsýslu, fullnustu og sölu, eftir því sem við á, á eignum ríkissjóðs. [..] Lindarhvoll ehf. mun [einnig] annast umsýslu, fullnustu og sölu annarra eigna og hafa eftirlit með fjársópseignum. [3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Beygingarlýsing
  2. DV - 29. apríl 2016
  3. Lindarhvolleignir

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.