Fara í innihald

Lettar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lettar (lettneska: latvieši; líflenska: lețlizt) eru Eystrasaltsþjóð sem er upprunnin á svæðinu þar sem nú er Lettland. Þeir hafa sérstakt tungumál, menningu og sögu.

Lettar eru ein af fjórum þjóðum sem byggðu landið sem í dag heitir Lettland snemma á miðöldum. Önnur þjóðin er líflendingar sem töluðu finnskt mál og bjuggu við ströndina, og búa enn á norðurströnd Kúrlands. Sú þriðja voru Lettgallar sem töluðu lettgallísku, sem var sérstakt afbrigði af lettnesku. Fjórða þjóðin sem byggði suðurhluta landsins voru Semigallar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.