Leppstjórn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Leppstjórn er ríkisstjórn sem stjórnar ríki í þágu hagsmuna annars ríkis þótt fyrrnefnda ríkið sé að nafninu til fullvalda.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.