Fara í innihald

Lepidothamnus laxifolius

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lepidothamnus laxifolius

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Gagnviðarætt (Podocarpaceae)
Ættkvísl: Lepidothamnus
Tegund:
L. laxifolius

Tvínefni
Lepidothamnus laxifolius
(Hook. f.) Quinn[2]
Samheiti

Dacrydium laxifolium Hook. f.

Lepidothamnus laxifolius[3] er lítill runni frá Nýja-Sjálandi.[4][5] Þar vex hann oft með Halocarpus bidwillii og Podocarpus nivalis. L. laxifolius er eitt af smávöxnustu barrtrjám heims.[6]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Thomas, P. (2013). Lepidothamnus laxifolius. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2013: e.T42481A2982106. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42481A2982106.en.
  2. Quinn, 1982 In: Austral. J. Bot. 30 (3): 316.
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  4. Conifers Around the World: Lepidothamnus fonkii - Magellan Dwarf-cypress
  5. „Lepidothamnus laxifolius / Pygmy pine | Conifer Species“. American Conifer Society (enska). Sótt 22. mars 2021.
  6. Dallimore, William, Albert Bruce Jackson, and S.G. Harrison. 1967. A Handbook of Coniferae and Ginkgoaceae, 4th ed. New York: St. Martin's Press. xix, 729 p.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.