Fara í innihald

Lemvig

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lemvig.

Lemvig er bær á Vestur-Jótlandi í Danmörku. Bærinn liggur við vesturhluta Limafjarðar og kom nafn bæjarins fyrst fram í bréfi til konungs árið 1234. Bærinn fékk kaupstaðarréttindi árið 1545. Íbúafjöldi Lemvig var um 7.000 árið 2018.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.