Leibniz-rithátturinn
Útlit
Leibniz-rithátturinn er ritháttur í örsmæðareikningi sem er nefndur í höfuðið á stærðfræðinginum Gottfried Wilhelm Leibniz, en rithátturinn notast við merkingar eins og dx and dy til að tákna afleiður. Ef y er t.d. fall af breytunni x
þá mátti tákna afleiðuna af y m.t.t. x
sem
þar sem vinstri hlið jöfnunnar er Leibniz-rithátturinn og hægri hlið jöfnunnar er Lagrange-ritháttur fyrir afleiðu f af x.