Leiðarlag

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Leiðarlag er víðáttumikið og auðþekkjanlegt jarðlag sem nota má til viðmiðunar um aldur jarðlaga, t.d. við gerð jarðfræðikorta. Dæmi um leiðarlag eru flikrubergslög í blágrýtisstafla og gjóskulög í jarðvegi.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.