Rauðhetta
Útlit
(Endurbeint frá Le Petit Chaperon rouge)
Rauðhetta (þýska: Rotkäppchen, franska: Le Petit Chaperon rouge) er ævintýri sem fyrst kom út á prenti í þjóðsagnasafninu Contes de ma mère l'Oye eftir Charles Perrault árið 1697.
Rauðhetta (þýska: Rotkäppchen, franska: Le Petit Chaperon rouge) er ævintýri sem fyrst kom út á prenti í þjóðsagnasafninu Contes de ma mère l'Oye eftir Charles Perrault árið 1697.