Launsporasýki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Cryptosporidiosis 01.png

Launsporasýki (fræðiheiti Cryptosporidiosis) er sýking sem stafar af innyflasnýklum (Cryptosporidia) sem leggjast á ýmis dýr (t.d. nautgripi og sauðfé, nagdýr, ketti og hunda en einnig fugla, fiska og skriðdýr).