Larry King
Útlit
Lawrence Harvey Zeiger eða Larry King (fæddur 19. nóvember 1933 í Brooklyn í New York, dáinn 23. janúar 2021 í Los Angeles) var bandarískur útvarps- og sjónvarpsmaður.
Hann öðlaðist frægð árið 1978 með útvarpsþætti sínum, The Larry King Show og síðar með viðtalssjónvarpsþáttinn Larry King Live sem var á dagskrá CNN frá 1985 til 2010.