Larix principis-rupprechtii

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Larix principis-rupprechtii
Lerki við Taifeng vatn, Sanhanba, Hebei héraði, Kína
Lerki við Taifeng vatn, Sanhanba, Hebei héraði, Kína
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Larix
Tegund:
L. principis-rupprechtii

Tvínefni
Larix principis-rupprechtii
Mayr
Samheiti

Larix gmelinii var. principis-rupprechtii (Mayr) Pilger

Larix principis-rupprechtii, er tegund af lauffellandi barrtrjáum. Það vex í fjallahéruðum Shanxi og Hebei héruðum norður Kína.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.