Landskrona BoIS

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Landskrona BoIS
Fullt nafn Landskrona BoIS
Gælunafn/nöfn Di randige Þeir Röndóttu
Stofnað 1915
Leikvöllur Landskrona IP
(Landskrona, Svíþjóð)
Stærð 11,500 sæti
Stjórnarformaður Urban Jansson
Knattspyrnustjóri Agim Sopi
Deild Superettan
2023 7. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Landskrona Bois er sænskt knattspyrnufélag sem spilar í borginni Landskorna á skáni í Suður-Svíþjóð .Landskrona er í sænsku fyrstudeildinni sem heitir Superettan Félagið hefur næstum því unnið Sænsku úrvalsdeildina einu sinni 1938 þegar félagið lenti í öðru sæti deildarinnar. Liðið vann bikarkeppnina árið 1972 .

Íslenskir leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

  • Árni Stefánsson (1980-1981)
  • Albert Guðmundsson (1987)
  • Grétar Hjartarson (2000)
  • Auðun Helgason (2003-2004)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]