Landskrona BoIS
Útlit
Landskrona BoIS | |||
Fullt nafn | Landskrona BoIS | ||
Gælunafn/nöfn | Di randige Þeir Röndóttu | ||
---|---|---|---|
Stofnað | 1915 | ||
Leikvöllur | Landskrona IP (Landskrona, Svíþjóð) | ||
Stærð | 11,500 sæti | ||
Stjórnarformaður | Urban Jansson | ||
Knattspyrnustjóri | Agim Sopi | ||
Deild | Superettan | ||
2023 | 7. sæti | ||
|
Landskrona Bois er sænskt knattspyrnufélag sem spilar í borginni Landskorna á skáni í Suður-Svíþjóð .Landskrona er í sænsku fyrstudeildinni sem heitir Superettan Félagið hefur næstum því unnið Sænsku úrvalsdeildina einu sinni 1938 þegar félagið lenti í öðru sæti deildarinnar. Liðið vann bikarkeppnina árið 1972 .
Íslenskir leikmenn
[breyta | breyta frumkóða]- Árni Stefánsson (1980-1981)
- Albert Guðmundsson (1987)
- Grétar Hjartarson (2000)
- Auðun Helgason (2003-2004)
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Landskrona BoIS.