Landnemi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Landnemi er sá sem stofnar til búsetu á nýjum stað eða landnáms. Einnig er talað um að þegar ný dýrategund eða gróður festir rætur þar sem tegundin hefur ekki verið fyrir, er talað um landnema.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.