Skermur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Lampaskermur)
Tveir hefðbundnir lapmaskermir.

Skermur getur átt við lampaskerm, hlíf yfir ljósi á lampa og einnig hlíf eða spjald við eða í kringum opinn eld. Orðið skermur er einnig notað yfir létta milliveggi eða skilrúm á skrifstofum og heimilum.

Skjár er annað orð yfir skerm, en þá er átt við hlíf eða efnir sem er unnið úr dýraafurðum s.s. maga eða skinni. Þá var skinnið strekt á ramma og notað til að fylla upp i glugga á húsum fyrr á öldum. Á sama hátt og gler er notað í dag í glugga. Þessi aðferð er enn notuð við framleiðslu á ásláttarhljóðfærum s.s. trommum.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.