Fara í innihald

Lambavatn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lambavatn

Lambavatn er vatn í Lambavatnsgígum, rétt norðan við Lakagíga. Lambavatn er innan friðsvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs. Óvíst er hvenær Lambavatnsgígar gusu og Lambavatn varð til.[1]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.