Lakh

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Lakh er indversk mælieining sem samsvarar 100 þúsund (100.000 eða 105). Indverska mælieiningin crore (skammstafað cr.) er 100 lakh eða 10 milljónir.