Lakh

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Lakh er indversk mælieining sem samsvarar 100 þúsund (100.000 eða 105). Indverska mælieiningin crore (skammstafað cr.) er 100 lakh eða 10 milljónir.