Lagaskólinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lagaskólinn var skóli til að mennta íslenska lögfræðinga. Hann var stofnaður 1908 og starfaði þangað til Háskóli Íslands var stofnaður. Kennarar við skólann voru Lárus Bjarnason sýslumaður og var hann forstöðumaður ásamt Einari Arnórssyni.