Lagabálkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Lagabálkur er löggjöf sem á að standa sjálfstætt, sem sagt eru ekki eingöngu breytingar á öðrum lögum, og ber hver lagabálkur að jafnaði tiltekið nafn. Að jafnaði er vísað til lagabálks að teknu tilliti til breytinga sem á honum gætu hafa verið gerðar. Í einföldustu mynd mætti hugsa til þess að lagabálkar séu eins og bálkar á tré en hver grein laganna vaxi út frá bálknum.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.