Labbrabbtæki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vatnsþétt labbrabbtæki

Labbrabbtæki (enska: walkie-talkie) er fyrirferðarlítil og þráðlaus talstöð sem notuð er til samskipta. Sum labbrabbtæki eru með móðurstöð.

Málfar í labbrabbtækjum[breyta | breyta frumkóða]

  • Rodger (frb.Rodsjer) - gefur til kynna að boð hafi komist til skila.
  • Yfir - ég hef lokið máli mínu, nú talar þú.
  • Yfir og út - sagt þegar samræðum er lokið.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.