La Spezia

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
La Spezia.

La Spezia er höfuðborg La Spezia-héraðs önnur stærsta borg Lígúríu á Ítalíu. Hún er miðja vegu á milli Genúa og Pisa. Borgin er þekkt fyrir stóra skipahöfn og eru þar einnig höfuðstöðvar ítalska herflotans frá 19. öld.

Spezia Calcio er knattspyrnulið borgarinnar. Það komst fyrst í Serie A árið 2020.