Fara í innihald

LZ 129 Hindenburg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
LZ 129 Hindenburg

LZ 129 Hindenburg var þýskt loftskip. Loftskipið, ásamt systurskipi sínu LZ 130 Graf Zeppelin II, voru stærstu loftskip sem byggð hafa verið. Eldur kviknaði upp í Hindenburg í Lakehurst, New Jersey, Bandaríkjunum þann 6. maí árið 1937, sem varð til þess að 36 manns létu lífið. Í skipið komust samtals 200 milljónir lítra af gasi.

Loftskipið var nefnt í höfuðið á Paul von Hindenburg.

Fræg mynd af loftskipinu LZ 129 Hindenburg. Myndin var tekin nokkrum sekúndum eftir að eldur kom upp í því.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.