69
Útlit
(Endurbeint frá LXIX)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 69 (LXIX í rómverskum tölum)
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]Í Rómaveldi
[breyta | breyta frumkóða]- Ár keisaranna fjögurra: eftir dauða Nerós ríktu Galba, Otho og Vitellius sem keisarar í stutta stund áður en Vespasíanus tók við.
- 15. janúar - Galba er ráðinn af dögum af lífverði keisara. Otho nær völdum í Róm og lýsir sig keisara.
- Fyrsta stríð Gyðinga og Rómverja. Vespasíanus hefur umsátrið um Jerúsalem en sonur hans, Titus Flavius, nær henni á sitt vald eftir að Vespasian verður keisari.
- 14. apríl - Fyrsti bardaginn við Bedriacum: Vitellius sigrar heri Otho, Otho fremur sjálfsvíg.
- 17. apríl - Vitellius verður keisari.
- 21. desember - Vespasíanus verður keisari.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 15. janúar — Galba
- 15. apríl — Otho
- 22. desember — Vitellius drepinn af her Vespasíanusar.