Fara í innihald

Lettneskt lat

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá LVL)
Lettneskt lat
Latvijas lat
1 lats mynt með laxi
LandFáni Lettlands Lettland (áður)
Skiptist í100 hundraðshluta (santīms)
ISO 4217-kóðiLVL
SkammstöfunFt
Mynt1, 2, 5, 10, 20, 50 hundraðshlutar, 1, 2 löt
Seðlar5, 10, 20, 50, 100, 500 löt

Lettneskt lat (lettneska: Latvijas lat) er fyrrverandi gjaldmiðill Lettlands. Eitt lat skiptist í 100 hundraðshluta (santīms, fleirtala: santīmu). Evran var tekin upp 1. janúar 2014.

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.