LASK Linz
Linzer Athletik-Sport-Klub | |||
Fullt nafn | Linzer Athletik-Sport-Klub | ||
Gælunafn/nöfn | Die Schwarz-Weißen
(Þeir svörtu og hvítu) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | LASK | ||
Stofnað | 1908 | ||
Leikvöllur | Waldstadion, Linz | ||
Stærð | 6,009 | ||
Stjórnarformaður | ![]() | ||
Knattspyrnustjóri | ![]() | ||
Deild | Austuríska Bundesligan | ||
2021-22 | 8. sæti (Bundesliga) | ||
|
Linzer Athletik-Sport-Klub, oftast þekkt sem Linzer ASK eða bara LASK, er Austurískt knattspyrnufélag með aðsetur í Linz.Þeir eru elsta félagið á svæðinu og spila í Austurrísku Úrvalsdeildinni. Þeir leika í svörtu og hvítu, kvennaliðið leikur í næstefstudeild Austurrísku Konudeildarinnar.
Titlar[breyta | breyta frumkóða]
- Austurríska Bundesligan: 1
- 1964–65
- Austurríska Bikarkeppnin: 1
- 1964–65